Excel námskeið fyrir lengra komna er öflugur kúrs þar sem farið er ítarlega í þetta frábæra forrit. Það er hugsað fyrir þá sem hafa lokið grunnnámskeiðinu Tölvur og tölvunotkun eða hafa bærilegan grunn í Excel. Námið fer fram með sams konar hætti og önnur námskeið, það er í fjarkennslu þar sem nemendur fá send námsgögn (kennslubækur) í pósti og nálgast síðan margmiðlunarefni á netinu. Nemendur sækja svo alla aðstoð við námið til kennara námskeiðsins gegnum tölvupóst eða þjónustusíma sem er opinn 10-20 virka daga.

Kennari: Bjartmar Þór Hulduson

Lengd: Excel námskeiðið stendur í 3 vikur, en í upphafi er 1 vika notuð til undirbúnings en kennsla hefst í upphafi næstu viku á eftir.
Forkröfur: Gert er ráð fyrir að nemendur hafi lokið grunn-námskeiðinu Tölvur og tölvunotkun og/eða hafi reynslu af notkun Excel og Windows stýrikerfisins.

Áhersluatriði:

 • Mikilvægustu gagnavinnsluföllinn
 • Gögn sótt sjálfvirkt á Netið inn í Excel til vinnslu
 • Snúningstöflur (Pivot)
 • Uppflettiföll, leitar- og rökfræðiföll
 • Einfaldir gagnagrunnar
 • Gögn sótt í gagnavinnslukerfi
 • Röðun og síun gagna
 • Tengingar milli skjala og innan vinnubókar
 • Verndun og læsing gagna
 • Fjölvavinnsla (Macros) og gerð þeirra.
 • Fjármálaföll

Námsmat:
Námsmat byggir á skilaverkefnum og sí-mati.
Kennari: Bjartmar Þór Hulduson

Kennt er á Excel 2016 - 2013  og eldri útgáfur.Skilmálar:
DalPay Retail er endursöluaðili fyrir Tölvuskólann / ORB Miðlun ehf og á kreditkortayfirliti þínu mun standa dalpay.is +18778657746.  Námskeið hefjast á hverjum þriðjudegi og kaup (inneign) gilda í 1 ár. Nemandi getur meldað sig til leiks hvenær sem er innan 12 mánaða frá kaupum. Námskeið eru ekki endurgreidd eftir upphafsdag. Um alla framkvæmd námskeiða er visað á námskeiðslýsingu hvers námskeiðs.   Með því að ýta á greiðslu-hnappinn samþykkir þú skilmálana.

Bjartmar Þór Heydal Hulduson


Kennari: Bjartmar Þór Hulduson
Lengd: 24 kst. / Opið í 12 mánuði
Þjónustusími nemenda:  10-20 virka daga
Listaverð: 34.000.kr

Skráning & upplýsingar í sima 788 8805

Vefnámskeið sem hægt er að stunda hvar og hvenær sem er.  Stuðningur frá kennara með tölvupósti og í þjónustusíma kl. 10-20 virka daga.  Mikill sveigjanleiki.  

Hafa samband

Onlain free bet offers here.